Flórens, Toscana og Róm. Hljómar það ekki vel? Eftir Flórens dveljum í miðaldarþorpinu Cortona rétt við Flórens á einstöku gistiheimili, þar sem heimafólk sér um að við fáum það besta sem býðst af mat úr héraði. Við göngum um þorpin og hjólum um héraðið þar sem margt er að skoða, t.d. kastalar, minjar frá tímum Rómavelis og nýlega uppgvötuð grafhísi frá Etrurian (VII BC). Við boðum á sérvöldum veitingahúsum hjá heimamönnum sem elda af ástríðum eins og Ítölum er einum lagið. Í þessari ferð er hreyfing, saga fortíðar og munaður í mat og drykk. Ítalía er engu lík. Viltu koma með? 26.september – 3. október. Hafðu samband, helga@italiuferdir.is