Ný ferð er komin inn á vefinn www.italiuferdir.is  þar er í boði enstök ferð um fjallahéröð, litla bæi og einstakar borgir.  Kanski ekki þekktusut nöfnin á Ítlaíu en sjarminn og sagan er einstök.  Við byrjum í Piedmonte, þar eru bestu vínin – Barollo – geitaostar, hnetur og endum í heimaborg Nutella súkkulaðismjörsins.  Gisting er einstökum stöðum og borðaður matur beint frá bíli.  Ferð til að finna friðsemd fjallanna, fanga útsýnið sem er einstakt, borða góðan mat og njóta þess að skemmta sér með hóp.    Ólíkt öðrum ferðum henntar þessi um mitt sumar – júlí og ágúst, einnig í september.

Hafið samband fyrir frekari upplýsingar.

www.italiuferdir.is  

Ferðaskrifstofa á Íslandi Ítalíuferðir Travel to Italy Italiuferdir